Lockhard Llc. Var stofnað árið 2014. Okkar vinna felst í að hanna og framleiða lyftur og vélstýrða vinnupalla úr áli.

Meginmarkmið okkar er að bjóða upp á tæknilegar lausnir fyrir hámarks öryggi þegar unnið er hátt upp, halda tíma í uppsetningu og niðurtekt á vinnupöllum og öðrum smíðum sem stystum.

Okkur langar að ná til allra fyrirtækja sem sjá um byggingar, pípulagni, rafvirkjun, þrif og annara sem þurfa að vinna í mikilli hæð. Við eigum nú þegar mikinn fjölda viðskiptavina í Þýskalandi, Danmörku, Ítalíu, Spáni, Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, Sviss, Hollandi, Bretlandi, Austurríki, Írlandi, Japan, Tyrklandi og Ástralíu. Í framtíðinni stefnum við á sölur í Bandaríkjunum, Portúgal, Ísrael og Litháen.

Okkar sýn

Lockhard Llc er stanslaust að fjárfesta í kunnáttu og þróun. Við viljum bjóða uppá hágæða vörur sem bæta öryggi á vinnustöðum.

Við munum alltaf vera opin fyrir ráðleggingum frá viðskiptavinum til að geta framleitt sem bestu vörurnar fyrir markaðinn.

Við viljum að fyrirtækið okkar verði þekkt um allan heim og tengt við gæði, öryggi og nýsköpun.

Verðlaun

Gold Medal 2015 BUDMA
Gold Medal 2015 BUDMA
International Trade Fair for Construction and Architecture
Warmia and Mazury Innovation Laurel
Warmia and Mazury Innovation Laurel
Construction Fair Warmia - Mazury Expo
Golden Helmet 2016
Golden Helmet 2016
Construction Bulidings solutions 15-17 April 2016 - Nadarzyn
Eisen 2014
Eisen 2014
First prize for innovation for Alu Lift product.